: Ef maður fór ekki í photo booth, var maður þá á árshátíðinni?

: Imagine living on Coruscant. Like living on Times Square. Horrific.

: Þessir nýju þættir á RÚV um Dýragarðsbörnin, er það ekki bara eitthvað léttmeti?

: GPT-4 stories: A failed mission in space Captain Messías stood at the helm of the starship Krossinn, a sense of determination burning in his …

: Eftir eitt og hálft ár á nýjum stað eru loksins komnar hillur í geymsluna. Þá er bara að sortera …

: Ætti að vera ólöglegt að líða svona vel eftir fjallgöngu og heita pottinn á eftir.

: Tveir mánuðir án áfengis í dag. Lífið er betra svona.

: Happy hour at home.

: Jæja. Þá er hann kominn, mars. Mánuður væntinga og vonbrigða.

: Væri til í Atypical reboot seinna þegar Sam er orðinn fertugur fjölskyldufaðir.

: Það er í lagi að neyta ekki áfengis. Það er bara þitt val að gera það eða ekki. Þú þarft ekki að …

: High five is the new fist bump. Up top! 🖐️

: Hvar fæ ég extra breiða jóga/æfingamottu?

: Er loksins að horfa á Atypical. Dýrka hvað foreldrarnir eru með allt niðrum sig.

: Það er allt og síðan bros

: Er að fara á leikrit sem er þrír tímar og 20 mín. Það eru tvö hlé. Það var ekkert hlé á Avatar, …

: Takoyaki! 😋

: Er að vinna í sjálfstraustinu. Þurfti í alvöru að manna mig upp í að fara inn á veitingastað og …

: Úff. Covent Garden er ekki mjög heillandi, túristagildra, en hverfið er það kannski smá.

: Er á skemmtilegu bistrói í London að fá mér síðbúinn hádegismat. Það er samlokuseðill, tveir af …

: Vetnisbílar: Hold my beer 😅

: Muniði þegar Community, 30 Rock, The Office og Parks & Rec voru í gangi á sama tímabili, …

: Er að læra á píanó með appi. Hef ekkert æft mig í tvær vikur og er ömurlegur í þessu. En það er allt …

: Merkilegt að sjá nýja Nasa tilbúinn í kvöldfréttum. www.ruv.is/frettir/i…

: Book of Mormon í London á föstudag. Vandræðalega spenntur.

: Fór snemma að sofa, vaknaði fyrir klukkan sex. Er eiginlega búinn að vera að bíða síðan þá eftir að …

: Lægðatuð.

: Fallegt að sjá sköpun alheimsins og íslenskt landslag í sama þættinum á RÚV í kvöld.

: The Valet á Disney+ er ein besta feel-good mynd sem ég hef séð.

: Otrivin, ég elska þig.

: Mikið kvef. Eru það ekki frekar lítilvæg covid einkenni?

: Baker Street sunnudagur.

: Stundum sofna ég út frá einhverju asnalegu og frekar löngu á tiktok. Vakna svo þegar það er byrjað …

: Djöfull er Wakanda Forever löng. Nóg efni í svona 10 þátta seríu.

: Tvö rauð strik í hvítum kassa. Er covid búið? Nei.

: Þessi draugabanasería á Netflix gæti alveg verið aðeins skemmtilegri.

: Held með FÁ í Gettu betur í kvöld, þetta er skemmtilegt lið.

: Klukkan að verða ellefu og ég er ekki ennþá kominn í rúmið. Öss segi ég. ÖSS!

: Tonight’s hike was tough and cold but fun and challenging. With a group up on Úlfarsfell.

: Jæja, þá ertu kominn, febrúar. Ekki mikið skárri en janúar. Allavega stuttur.

: Áhugavert.

: Svo er bara búið að fresta göngunni í kvöld. Kannski fer ég bara samt!

: Er að þvo og þurrka öll göngufötin mín eftir gönguna í gær svo ég geti farið í göngu í gulri …

: Covid heimildaserían Stormur byrjar vel. Fyrsti þáttur mjög vel gerður. Erfitt að horfa en vel þess …

: Ganga helgarinnar var um Ketilstíg, í grennd við Krýsuvík. Hún var köld og blaut.

: Keypti Iittala glös. Tók að sjálfsögðu límmiðana af þeim um leið og þau komu upp úr kössunum.

: Var alveg búinn að gleyma harðsperrum. Gott á mig!

: Mmmm, hákarladurum.

: Eftir nokkrar vikur án fuglaappsins í símanum ákvað ég að setja það upp aftur. Mér sýnist ýmislegt …

: Vil ekki vera að gorta en í gær keypti ég notað píanó og sótti app á iPadinn. Ótrúlegt hvað er hægt …

: Er hálf þjóðin í geðlægð yfir leiknum í gær? Þá vil ég bara benda á fyrsta geðorðið: Hugsaðu …

: Ekkert skemmtilegt í ríkissjónvarpinu í kvöld ☹️

: Þessi skilaboð sendi ég óvart á manneskju sem ég þekki ekki. Er bara að fara heim til viðkomandi að …

: If you’re not early, you’re late.

: Kjarninn fer svona afturábak í tækniþróun. Fyrst iPad miðill, svo vefur, og nú eftir sameininguna …

: Einu sinni gat maður keypt bjór á bar fyrir minna en 700 kall. Nú er lítil sódavatnsflaska á þessu …

: Heyrði eitthvað sportköfunarnámskeið auglýst með vefslóð í útvarpi en dæf .is virkar ekki

: Besti staðurinn fyrir smjör og smjörva er efst í ísskápshurðinni. Þar er hitinn hæstur.

: Er ekki á mála hjá þeim eða neitt – en ef þú ert eins og ég og finnst gott að fá þér Red Supreme eða …

: Ákveðinn hápunktur í þessari ferð að fá Mariachi band að borðinu.

: Hef varið gamlársdeginum í mjög stórri verslanamiðstöð hérna í Fort Lauderdale þar sem fólk kemur …

: Avatar 2 í IMAX í kvöld. Er því miður kominn með hefð því ég hef bara einu sinni áður farið á svona …

: Avatar 2 í IMAX í kvöld. Er því miður kominn með hefð því ég hef bara einu sinni áður farið á svona …

: Knives Out var fín en Glass Onion er meistaraverk á einhverju öðru leveli.

: No one: Absolutely no one:

: I miss the stench of burning fossil fuel on Laugavegur, said no one ever.

: I love my Tesla but Space Karen can keep the platform they ruined. Deleting the tw client from my …

: The Peripheral er betra en ég þorði að vona.

: Crossposting er skemmtilegt. Þessi færsla er skrifuð á micro.blog og birtist líka á twitter og …