Stundum sofna ég út frá einhverju asnalegu og frekar löngu á tiktok. Vakna svo þegar það er byrjað að troða sér inn í draumana og get ekki sofnað aftur.

Arnór Bogason
@arnorb
Stundum sofna ég út frá einhverju asnalegu og frekar löngu á tiktok. Vakna svo þegar það er byrjað að troða sér inn í draumana og get ekki sofnað aftur.